Áratuga reynsla á helstu sviðum byggingaframkvæmda
Tökum að okkur verkefni fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga
Við bjóðum upp á ókeypis ráðgjöf til að meta verkefnið og gefa þér nákvæmt verðmat.
Við erum stolt af okkar vinnu og tryggjum traust viðskipti.
-
Traust
Þú getur treyst okkur fyrir þínu verki
-
Stundvísi
Við klárum okkar verkefni á tíma
-
Fagmennska
Faglegt teymi
-
Reynsla
Við búum yfir 10 ára reynslu


Hjá okkur starfa iðnaðarmenn með reynslu í byggingu íbúðarhúsa, verksmiðja og íþróttamannvirkja. Við höfum mikla reynslu af steypumótun og leggjum mikið upp úr að hafa sérhæfða starfsmenn í okkar teymum. Hjá okkur starfa iðnaðarmenn í öllum iðngreinum auk verkstjóra. Við gerum verkið auðveldara með því að bjóða í alla þætti verksins.