Við erum með 2 tonna gröfu til leigu, sem býður upp á fjölhæfa notkunarmöguleika. Grafan hentar vel í verk þar sem erfitt er að koma stærri vinnuvélum að.
Við eigum 16 tonna hjólagröfu með rotortilti. Þessa fjölhæfu kraftmiklu kröfu notun við í margskonar verkefni líkt og grafa fyrir undirstöðum eða grunn að íbúðarhúsnæði.
Við bjóðum upp á öruggar og hagkvæmar lausnir fyrir efnis förgun. Hvort sem það er fyrir atvinnuverkefni eða hreinsun íbúðarhúsnæðis, þá er 14 tonna tengivagninn okkar hannaður til að meðhöndla ýmiss konar úrgang á skilvirkan hátt.
Við eigum 100kg og 500kg jarðvegsþjöppur
Ef þú ert ekki viss um hvaða tæki þú þarft í verkið, láttu okkur vita og við aðstoðum við að greina þarfir þínar til að finna þær lausnir sem henta best.