Ef mygla kemur upp í húsnæði er mikilvægt að uppræta hana sem fyrst og fjarlægja allt skemmt byggingarefni og hafa rétt handtök við hreinsun á steypu eða hlöðnum veggjum. Hjá okkur starfa fagmenn sem hafa tekið sérstök réttindi til meðhöndlunar á myglu. Okkar sérfræðingar þekkja vel til verka og eru tilbúnir að veita ráðgjöf ef þess ber undir.
Við hjá All Verk erum sérfræðingar í rakalausnum og flytjum inn og vinnum með efni sem hafa ákveðna sérstöðu hér á landi.